Umhverfis- og tæknimál
  • SIS_Umhverfis_taeknimal_190x160

Sveitarfélög sinna umhverfismálum á margvíslegan hátt. Þau eru ábyrg fyrir meðhöndlun úrgangs, sem er fyrst og fremst fólgin í sorphirðu og að koma úrgangi sem ekki nýtist til eyðingar. Einnig reka þau fráveitur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga á að stuðla að því með starfsemi sinni að landsmönnum séu búin heilnæm lífsskilyrði.

Sveitarfélög reka einnig aðra grunnþjónustu, svo sem vatns- og hitaveitur. 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - umhverfismál

Eldgosið í Holuhrauni (mynd mbl.is)

8.10.2014 : Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.

Lesa meira

12.9.2014 : Hjólum til framtíðar

Föstudaginn 19. september verður efnt til ráðstefnu um hjólreiðar í Iðnó undir fyrirsögninni „Hjólum til framtíðar“. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í ráðstefnunni ásamt innanríkisráðuneytinu, samgöngustofu og fleiri aðilum, en ráðstefnan er í tengslum við samgönguviku.


Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: