Umhverfis- og tæknimál
  • SIS_Umhverfis_taeknimal_190x160

Sveitarfélög sinna umhverfismálum á margvíslegan hátt. Þau eru ábyrg fyrir meðhöndlun úrgangs, sem er fyrst og fremst fólgin í sorphirðu og að koma úrgangi sem ekki nýtist til eyðingar. Einnig reka þau fráveitur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga á að stuðla að því með starfsemi sinni að landsmönnum séu búin heilnæm lífsskilyrði.

Sveitarfélög reka einnig aðra grunnþjónustu, svo sem vatns- og hitaveitur. 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - umhverfismál

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

9.4.2014 : Frumvarp um varnir gegn gróðureldum

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið nær til meðferðar elds á víðavangi, m.a. sinubrenna.

Lesa meira
 
SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

31.3.2014 : Óskað eftir ábendingum vegna mótunar laga um skipulag hafs og stranda

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir skoðunum og ábendingum frá almenningi og hagsmunaaðilum vegna mótun löggjafar um skipulag hafs og strandar. Löggjöfin verður sú fyrsta sem tekur til skipulagsmála á hafi og ströndum á Íslandi.

Lesa meira
 

Fleiri fréttir
Útlit síðu: