Viðkvæm álitamál og nemendur

Morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál
27. apríl 2018 á Grand hóteli – (Gallerí/Gullteigur B)

Skráning á fundinn

Fyrirlesarar:    

  • Bryndís Haraldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi,
  • Guðrún Ebba Ólafsdóttir, grunnskólakennari,
  • Jón Páll Haraldsson, skólastjóri og
  • Linda Heiðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri

Dagskrá

08:00
Morgunmatur og skráning
08:30
Viðkvæm álitamál og nemendur - handbækur fyrir kennara og skóla-stjórnendur
08:50Viðkvæmt eðli álitamála og áhrifin á bekkjaranda og skólabrag Verkefni með þátttöku fundargesta
09:10
Hvað gerir málefni umdeild og viðkvæm? Áskoranir sem fylgja því að ræða viðkvæm álitamál við nemendur. 
  Verkefni með þátttöku fundargesta
09:30Hvernig eflum við starfsfólk skóla til að fjalla um viðkvæm álitamál með nemendum?
 Umræður og fyrirspurnir


Fundarstjóri    Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Fljótsdalshéraðs

  • Skráning á fundinn
  • Þátttökugjald er 3.500 krónur og innifelur morgunverð
  • Fundinum verður streymt samhliða, hann tekinn upp og gerður aðgengilegur á vef sambandsins í kjölfarið