Lýðræði - mannréttindi
  • SIS_Lydraedi_mannrettindi_190x160

Sveitarfélögin bera ábyrgð á framkvæmd hins staðbundna lýðræðis. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir og almenningur rætt leiðir til þess að efla lýðræði og auka þátttöku almennings í sveitarstjórnarmálum. Einnig hafa sveitarfélög markað sér stefnu í mannréttinda- og jafnréttismálum.


AttavitinVerkefni sveitarfélaga

Fréttir - lýðræði/mannréttindi

growth

23.10.2014 : Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum verður haldið í Reykjanesbæ föstudaginn 14. nóvember nk. Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Félagsmálastjórar, mannauðsstjórar og stjórnendur upplýsingamála eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Lesa meira
SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

23.10.2014 : Opnir fundir víða á kvennafrídaginn, 24. október

Sveitafélög efna mörg til opinna funda á kvennafrídaginn, 24. október nk. Meðal annars verður súpufundur á hótel KEA á Akureyri og hótel Öldu á Seyðisfirði. Á báðum stöðum er um að ræða súpufundi sem hefjast með formlegri dagskrá á hádegi.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: