Lýðræði - mannréttindi
  • SIS_Lydraedi_mannrettindi_190x160

Sveitarfélögin bera ábyrgð á framkvæmd hins staðbundna lýðræðis. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir og almenningur rætt leiðir til þess að efla lýðræði og auka þátttöku almennings í sveitarstjórnarmálum. Einnig hafa sveitarfélög markað sér stefnu í mannréttinda- og jafnréttismálum.


AttavitinVerkefni sveitarfélaga

Fréttir - lýðræði/mannréttindi

6.10.2014 : Tilnefninga óskað vegna nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða veitt í fjórða sinn 23. janúar nk. Á síðustu þremur árum hafa um 140 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna.

Lesa meira
Ungt-folk

30.9.2014 : Ölvunardrykkja ungmenna eykst sexfalt á fyrsta ári í framhaldsskóla

Rannsóknir á högum og líðan íslenskra ungmenna sýna að um 5% nemenda í grunnskólum landsins hafa orðið ölvuð síðastliðna 30 daga frá fyrirlögn spurningalista. Þetta hlutfall er með því lægsta sem mælst hefur í slíkum rannsóknum meðal ungmenna í Evrópu og Bandaríkjunum. Þegar litið er á sambærilegar tölur fyrir 16 og 17 ára nemendur á fyrsta ári í framhaldsskóla má sjá að talsverð aukning verður á ölvunardrykkju miðað við sama mælikvarða.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: