Lýðræði - mannréttindi
  • SIS_Lydraedi_mannrettindi_190x160

Sveitarfélögin bera ábyrgð á framkvæmd hins staðbundna lýðræðis. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir og almenningur rætt leiðir til þess að efla lýðræði og auka þátttöku almennings í sveitarstjórnarmálum. Einnig hafa sveitarfélög markað sér stefnu í mannréttinda- og jafnréttismálum.


AttavitinVerkefni sveitarfélaga

Fréttir - lýðræði/mannréttindi

14.11.2014 : Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum

Í dag, föstudaginn 14. nóvember, fór fram málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum. Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Lesa meira

14.11.2014 : Við lifum vel og lengi

Landssamtök lífeyrissjóða og Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga, í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, efna til málþings um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði mánudaginn 24. nóvember kl. 13-16 á Grand hóteli í Reykjavík. Meðal annars verður rætt um hækkandi lífaldur og hvaða áhrif það hefur á tryggingafræðilega stöðu lífeyrissjóða.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: