Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

23. jan. 2017 : Fundir um Vegvísi samstarfsnefndar SNS og FG

Trompetleikari_litil

Kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar til funda við þá forystumenn sveitarfélaga sem standa að rekstri grunnskóla og koma til með að bera ábyrgð á framkvæmd þess verkefnis sem  bókun eitt með kjarasamningi Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér.

Nánar...

17. jan. 2017 : Starf lögfræðings á kjarasviði

Auglysing_logfraedingur

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á kjarasviði. Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum, lausnamiðaða hugsun og hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum að fjölbreyttum verkefnum.

Nánar...

22. des. 2016 : Yfirlýsing frá samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

Því hefur verið haldið fram á opinberum vettvangi af hálfu starfandi formanns Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) beiti aflsmunar til að halda niðri launum tónlistarkennara. 

Nánar...

13. des. 2016 : Nýr kjarasamningur við grunnskólakennara samþykktur

PPP_PRD_090_3D_people-Cooperation

Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag grunnskólakennara, sem undirritaður var þann 29. nóvember,  hefur verið samþykktur og  birtur á vef sambandsins.

Nánar...

29. nóv. 2016 : Nýr kjarasamningur við Félag grunnskólakennara undirritaður 29. nóvember 2016

Í kvöld undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara nýjan kjarasamning. 

Nánar...

23. nóv. 2016 : Yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga við Félag grunnskólakennara

Í ljósi umræðu um launastöðu grunnskólakennara þá vill Samband íslenskra sveitarfélaga koma eftirfarandi á framfæri:

Nánar...

19. sep. 2016 : Samræmt og sveigjanlegt lífeyrisskerfi til framtíðar

Undirskriftlifeyrismal

Mánudaginn 19. september var skrifað undir samkomulag ríkissjóðs, sveitarfélaganna, BSRB, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. Breytingarnar taka til A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Brúar – lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga.

Nánar...

06. sep. 2016 : Grunnskólakennarar fella kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Grunnskólakennarar felldu kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu um samninginn sem stóð yfir frá 31. ágúst til 5. september. Kjarasamningurinn var undirritaður þann 23. ágúst og byggðist á kjarasamningi sem aðilar undirrituðu  þann 31. maí sl. og grunnskólakennarar höfnuðu í atkvæðagreiðslu í byrjun júní. Þetta er því í annað sinn á þessu ári sem kennarar fella kjarasamning sem forysta félagsins gerir við sveitarfélögin.

Nánar...

25. ágú. 2016 : Nýr kjarasamningur við Félag grunnskólakennara undirritaður 23. ágúst 2016

Þann 23. ágúst s.l. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga  (SNS) og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara (FG) nýjan kjarasamning.

Nánar...

22. ágú. 2016 : Kommunala Arbeiðsgevarafelagið heimsækir kjarasvið sambandsins

Launanefnd Færeyinga,  Kommunala Arbeiðsgevarafelagið heimsótti kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga dagana 17. og 18. ágúst s.l. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér starfsmatskerfið STARFSMAT.

Nánar...
Síða 1 af 9