Kjara- og starfsmannamál
  • SIS_Kjara_starfsmannamal_190x160

Sveitarfélögin gegna þýðingarmiklu hlutverki sem vinnuveitendur og eru íslensk sveitarfélög sem heild stærsti vinnuveitandi á landinu. Um 60% af skatttekjum sveitarfélaganna fara í að greiða laun starfsmanna og launatengd gjöld.

 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - kjara- og starfsmannamál

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

11.4.2014 : Samkomulag um framlengingu kjarasamninga 11 BHM félaga samþykkt

Þann 30. mars sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og 12 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila. Ljósmæðrafélag Íslands  felldi kjarasamninginn en aðra samninga hafa samningsaðilar samþykkt. Samkomulagið er birt hér á heimasíðu okkar. Lesa meira
 
SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

30.3.2014 : Samkomulag um framlengingu kjarasamninga við 12 aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirritað í kvöld

Í kvöld undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og 12 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila, með gildistíma frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015.

Lesa meira
 

Fleiri fréttir
Útlit síðu: