Fjármál sveitarfélaga
  • SIS_Fjarmal_sveitarfel_190x160

Forsenda þess að sveitarfélögin geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst. Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga veita mikilvæga vitneskju um stöðu þeirra og hvernig tekjum sveitarfélaganna er ráðstafað.

Hér er að finna ýmsar fjárhagslegar upplýsingar um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru m.a. fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum. Unnið er úr þeim og þær settar fram með aðgengilegum hætti.

Birtingaaaetlun-copy


 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - fjármál

SIS_Skolamal_760x640

19.12.2014 : Lagabreytingar á haustþingi 2014 sem hafa áhrif á útgjöld og tekjur sveitarfélaga

Nokkrar lagabreytingar sem hafa fjárhagsleg áhrif á sveitarfélögin voru samþykktar á haustþingi.

Lesa meira
Skjaldarmerki

18.12.2014 : Framlag til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlags til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts fyrir árið 2014, skv. reglugerð nr. 80/2001. Endurskoðunin tekur mið af auknu ráðstöfunarfjármagni sjóðsins til greiðslu framlagsins.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: