Fjármál sveitarfélaga
  • SIS_Fjarmal_sveitarfel_190x160

Forsenda þess að sveitarfélögin geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst. Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga veita mikilvæga vitneskju um stöðu þeirra og hvernig tekjum sveitarfélaganna er ráðstafað.

Hér er að finna ýmsar fjárhagslegar upplýsingar um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru m.a. fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum. Unnið er úr þeim og þær settar fram með aðgengilegum hætti.

Birtingaaaetlun-copy


 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - fjármál

12.2.2015 : Útkomuspá 2014

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur birt útkomuspá fyrir rekstur sveitarfélaga árið 2014. Með útkomuspá  fyrir árið 2014 fást upplýsingar um hver sé líkleg útkoma á rekstri sveitarfélagsins á árinu. Hún gefur viðkomandi sveitarstjórnum möguleika á að átta sig á hvar orsökin liggur ef sett markmið hafa ekki náðst

Lesa meira

11.2.2015 : Þróun fjármála sveitarfélaga í heildina litið jákvæð

Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir tímabilið 2013-2014. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að ekki verði annað séð en að fjármál sveitarfélaga einkennist af stöðugleika og að þróunin sé í heildina jákvæð. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi nefndarinnar og þar er einnig að finna yfirlit yfir þróun fjármála sveitarfélaga frá 2007 til 2013.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: