Fjármál sveitarfélaga
  • SIS_Fjarmal_sveitarfel_190x160

Forsenda þess að sveitarfélögin geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst. Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga veita mikilvæga vitneskju um stöðu þeirra og hvernig tekjum sveitarfélaganna er ráðstafað.

Hér er að finna ýmsar fjárhagslegar upplýsingar um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru m.a. fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum. Unnið er úr þeim og þær settar fram með aðgengilegum hætti.

Birtingaaaetlun-copy


 


Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - fjármál

percentage-calculator

22.12.2014 : Ýmsar skattkerfisbreytingar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér tvær fréttir er varða ýmsar skattkerfisbreytingar.  Má þar helst nefna hækkun persónuafsláttar, breytingu á tekjuskatti, og lækkun tryggingargjalds. Að auki koma til breytingar á virðisaukaskatti, almennu vörugjaldi og barnamótum sem taka gildi um næstu áramót. 

Lesa meira
SIS_Skolamal_760x640

22.12.2014 : Útsvarsprósentur 2015

Nú liggja fyrir útsvarsprósentur sveitarfélaga fyrir árið 2015. Meðalútsvarið verður óbreytt þ.e. 14,44%. Sveitarfélögin geta samkvæmt lögum ákveðið útsvarshlutfall á bilinu 12,44% til 14,52%. Af 74 sveitarfélögum leggja 57 á hámarksútsvar og 3 leggja á lágmarksútsvar.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: