147. og 148. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 147. og 148. löggjafarþingum, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

 Lagafrumvörpumsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands, 339. mál
17. apríl 2018
 
Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 394. mál
16. apríl 2018
 
Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur, 345. mál
12.04.2018  
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður), 11. mál
11.01.2018
Minnisblað velferðarráðuneytisins
 
Breytingar á mannvirkjalögum, 185. mál
13.03.2018
 
Breyting á atvinnuleysistryggingalögum (bótaréttur fanga), 48. mál
13.03.2018  
Frumvarp um sérstaka kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis - lög um mat á umhverfisáhrifum, 248. mál
19.03.2018  
Frumvarp til breytinga á sveitarstjórnarlögum (fjöldi sveitarstjórnarmanna), 190. mál
14.03.2018  
Frumvarp til laga um markaðar tekjur ríkissjóðs, 167. mál
12.03.2018  
Frumvarp um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, 24. mál
13.03.2018  
Frumvörp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, 26. mál og 27. mál
Umsögn 16. 01.2018
Yfirlit um framkvæmd NPA á Norðurlöndum
 
Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 5. mál
16.11.2017
 
 
Þingsályktunartillögur, reglugerðir, drög o.fl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Drög að breytingu á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (löggæslukostnaður)
28.03.2018  
Drög að skýrslu um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis
23.03.2018  
Drög að frumvarpi til laga um Matvælastofnun og breytingar á matvælalögum
09.01.2018  
Drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018
13.02.2018  
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um húsnæðismál
09.03.2018  
Tillaga til þingsályktunar um byggingu 5.000 leiguíbúða, 43. mál
14.03.2018  
Drög að frumvarpi til laga um persónuvernd
19.03.2018  
Frumvarp til nýrra umferðarlaga
15.03.2018
Innfærðar athugasemdir
 
Tillaga til þingsályktunar um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál
12.03.2018
 
Umsögn um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
08.03.2018  
Frumvarp til laga um breytingu á lögum til samræmingar á áætlunum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
05.03.2018  
Drög að reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum
27.02.2018  
Undirbúningur að heildarendurskoðun laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
28.02.2018  
Drög að frumvarpi til laga um lögheimili og aðsetur
22.01.2018