146. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Umsagnir um lagafrumvörp Umsögn sambandsins Afdrif máls

   
Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 120. mál
23.03.2017  
Umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, 128. mál
24. 02.2017
 
     
     Þingsályktunartillögur, reglugerðir, drög o. fl. sem barst til umsagnar Umsögn sambandsins Afdrif máls
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur vegna athafnaleysis)
22.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
17.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um skóga og skógrækt
17.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um landgræðslu
13.03.2017
 
Endurskoðuð drög að frumvarpi til laga um breytingu á úrgangslögum
08.03.2017
 
Drög að reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara
03.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða
12.12.2016  
     
     

Ólokin mál frá 145. löggjafarþingi
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrðing fjárhagsaðstoðar), 458. mál
07.03.2016  
Frumvarp til laga um húsnæðismál (hlutverk Íbúðalánasjóðs), 849. mál
19.09.2016  
Frumvarp til laga um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (samkomulag um A-deildir), 873. mál
  
Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs (raftækjaúrgangur, stjórnvaldssektir o.fl.), 670. mál
18.05.2016  
Frumvarp til laga um menningarminjar o. fl. (Þjóðminjastofnun), 606. mál
  
Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, 794. mál
12.09.2016  
Frumvarp til laga um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, 876. mál
  
Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna (aðgangur Þjóðskrár að skattframtölum), 634. mál
  
Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (dreifing tekna af bankaskatti), 263. mál
23.11.2015
28.09.2016
 
Frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 679. mál
  
Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál
01.09.2016  
Frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu (erlend lán), 461. mál
  
Frumvarp til þriggja stjórnskipunarlaga (þjóðaratkvæðagreiðslur, náttúruauðlindir, umhverfismál), 841. mál
  
Þingsályktunartillaga um fjölskyldustefnu 2017-2021, 813. mál
09.09.2016  
Þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun 3), 853. mál
  
Boðað frumvarp um umferðarlög (bílastæðagjöld á ferðamannastöðum)
  
Boðuð þingsályktunartillaga um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu