Umsagnir

Raflínur

Drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt á heimasíðu sinni drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum, sem ráðherra hyggst leggja fram á haustþingi. Markmið frumvarpsins er m.a. að tryggja sem víðtækast samráð við sveitarfélög og helstu hagsmunaaðila á vinnslustigi kerfisáætlunar.

Lesa meira
Althingi_300x300p

Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Sambandið hefur sent forsætisráðuneytinu umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar sem birt var í júní sl.

Lögfræðingar Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa á undanförnum árum lagt umtalsverða vinnu í að koma á framfæri sjónarmiðum og áherslum sveitarfélaga í tengslum við störf stjórnlagaráðs og umfjöllun á Alþingi um frumvarp til stjórnskipunarlaga.

Lesa meira
SIS_Felagsthjonusta_760x640

Ályktun stjórnar sambandsins um félagsþjónustu sveitarfélaga (virkniúrræði)

Allmörg mál sem voru á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar bíða ennþá framlagningar. Meðal þeirra mála er Frumvarp um breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga (virkniúrræði).

Lesa meira
Althingi_300x300p

Yfirlit um afgreiðslu þingmála við lok vorþings 2014

Vorþingi 143. löggjafarþings lauk um síðustu helgi. Fjölmörg þingmál og þingsályktunartillögur er varða sveitarfélögin voru lögð fram á þinginu. Mörg þingmál náðu fram að ganga, önnur fengu ekki afgreiðslu og enn önnur voru ekki lögð fram. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi umsagnir við mörg málanna og verður hérgerð grein fyrir stöðu helstu frumvarpa og annarra þingmála sem sambandið veitti umsagnir um.

Lesa meira

SambandiðÚtlit síðu: