Umsagnir

Althingi_300x300p

Viðbótarumsögn um frumvarp um skipulag og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis viðbótarumsögn við nefndarálit og breytingartillögur nefndarinnar um ofangreint mál. Helstu ábendingar í umsögninni eru eftirfarandi: Lesa meira
Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Umsagnir um þingmál

Eins og jafnan á þessum tíma árs hefur starfsfólk sambandsins í nógu að snúast við gerð umsagna um þingmál og að mæta fyrir nefndi Alþingis til að gera grein fyrir afstöðu sambandsins til þingmála.

Lesa meira

Umsagnir um náttúrupassa og uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent Alþingi umsagnir um tvö lagafrumvörp er varða uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn, annars vegar, og náttúrupassa hins vegar.

Lesa meira

Drög að frumvarpi til laga um náttúruhamfaratryggingar

Sambandið hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneytinu umsögn um drög að frumvarpi til laga um náttúruhamfaratryggingar. Sambandið tók þátt í starfi nefndar sem vann að gerð frumvarpsins og þó nefndarmenn hafi ekki verið algerlega sammála um alla þætti frumvarpsins þá voru allir sammála um að þörf væri á endurskoðun laganna.

Lesa meira

SambandiðÚtlit síðu: