Starfsmenn sambandsins

Berglind Eva Ólafsdóttir

Berglind Eva Ólafsdóttir

Verkefni: Veitir sérfræðiráðgjöf til framkvæmdastjóra sveitarfélaga og launafulltrúa varðandi starfsmat og kjaramál. Vinnur að útgáfu kjarasamninga og uppfærslu upplýsinga á heimasíðu sambandsins er varða kjara- og starfsmannamál. Tekur þátt í kjaraviðræðum og kjarasamningagerð.