Starfsmenn sambandsins

Benedikt Þór Valsson

Benedikt Þór Valsson

Verkefni: Annast framkvæmd og úrvinnslu kjararannsókna. Veitir stjórnendum sveitarfélaga og launafulltrúum ráðgjöf og leiðbeiningar vegna launaútreikninga. Hefur umsjón með gerð og uppbyggingu reiknilíkana vegna kostnaðarmats kjarasamninga. Tekur þátt í kjaraviðræðum og kjarasamningagerð.