Starfsmenn sambandsins

Inga Rún Ólafsdóttir

Inga Rún Ólafsdóttir

Verkefni: Ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með kjaraviðræðum, kjarasamningagerð og framkvæmd kjarasamninga gagnvart viðsemjendum Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt þeim verkefnum öðrum, sem undir kjarasvið heyra.