XXXII. landsþing, Akureyri 2018

Nánari upplýsingar um landsþingið og hótelskráning

Dagskrá

Miðvikudagur 26. september

15:00–16:00 Skráning þingfulltrúa
16:00–16:25 1. Þingsetning
    Halldór Halldórsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
16:25–16:35 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
16:35–17:00 3. Framtíðarþróun sveitarstjórnarstigsins
    Sigurður Ingi Jóhannesson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
17:00–17:25 4. Starfsemi sambandsins, helstu úrlausnarefni og stefnumótun
    Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
17:25–17:40 5. Ávarp forseta þings Evrópuráðs
    Guðrún Mösler Tornström, forseti þings Evrópuráðsins
17:40–17:55 6. Áhrif #Me too fyrir sveitarstjórnarstigið
    Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi
17:55–18:10 7. Tillögur kjörnefndar um stjórn og formann
18:10–19:00 8. Mál sem þingfulltrúar leggja fram
    Almennar umræður

Fimmtudagur 27. september

09:00–10:00 9. Erindi um framtíðarúrlausnarefni sveitarfélaganna
    Staða og framtíð íslenskra sveitarfélaga
    Breytingar á jöfnunarsjóði
10:00–10:15 10. Almennar umræður
10:15–12:00 11. Störf umræðuhópa
  1. Hlutverk sambandsins, fjármál og samskipti
  2. Velferð
  3. Fræðslumál
  4. Umhverfi og innviðir
  5. Mannauður, lýðræði og jafnrétti
12:00–13:00 H Á D E G I S V E R Ð U R
13:00–14:45 Störf umræðuhópa - framhald
14:45–15:15 K A F F I H L É
15:15–17:00 Störf umræðuhópa - framhald

Móttaka og kvöldverður í Hofi

19:00–20:00 Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
20:00– K V Ö L D V E R Ð U R

Föstudagur 28. september

09:00–09:10 12. Kjörbréfanefnd skilar áliti
19:10–10:45 13. Gerð grein fyrir starfi umræðuhópa
    Almennar umræður
10:45–11:00 14. Afgreiðsla stefnumörkunar
11:00–11:30 15. Kosningar
  1. Kosning 11 aðalmanna og 11 varamanna í stjórn
  2. Kosning formanns
11:30– Þingslit
   Nýkjörinn formaður flytur ávarp