Sambandið

Starfsmenn sambandsins

Sambandið hefur á að skipa sérfræðingum og skrifstofufólki sem á að baki langa reynslu á sviði sveitarstjórnarmálefna.

Lesa meira

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Stjórn sambandsins er kosin á landsþingi að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Stjórnarmenn eru 11 með formanni sem kosinn er sérstaklega.

Lesa meira

Stefnumörkun sambandsins

Á landsþingum Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldin eru árlega, fer fram stefnumörkun fyrir sambandið.

Lesa meira

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Samandið er formlegur málsvari allra sveitarfélaga gagnvart ríkisvaldinu og byggja samskipti þessara aðila á samstarfssáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Lesa meira

Saga sambandsins

Samband íslenskra sveitarfélaga var stofnað árið 1945 og eru öll sveitarfélög landsins aðilar að því. Sambandið sinnir hagsmunagæslu fyrir sveitarfélögin.

Lesa meira

Tilnefningar sambandsins í nefndir

Árlega tilnefnir stjórn sambandsins fulltrúa í fjölmargar nefndir og stjórnir sem fjalla um hagsmunamál sveitarfélaganna og fleira þeim tengt.

Lesa meiraÚtlit síðu: