Bein útsending

Ekki er víst að fundur um ESA sem fram fer í dag, mánudaginn 4. júní,  verði í beinni útsendingu. Hann verður hins vegar tekinn upp og erindin sett inná síðu fundarins um leið og þeim er lokið. Við erum að vinna í að koma beinum útsendingum í lag.