Stykkishólmsbær

stykkisholmsbaerPóstfang: Ráðhúsinu Hafnargötu 3 • 340 STYKKISHÓLMI
Númer: 3711 • Kennitala: 62.02.69-7009
Símanúmer: 433 8100 • Bréfasími: 438 1705

Heimasíða: www.stykkisholmur.is
Netfang: stykkisholmur@stykkisholmur.is

Vefmyndavél frá Stykkishólmi.

Íbúafjöldi 1. janúar 2018: 1.177

Á kjörskrá voru 826, atkvæði greiddu 721, auðir seðlar voru 25, ógildir seðlar voru 4, kjörsókn var 87,3%.

Listar við kosninguna:
H Framfara sinnaðir Hólmarar, 392 atkv., 4 fulltr.
L Samtök félagshyggjufólks í Stykkishólmi, 300 atkv., 3 fulltr.

Bæjarstjórn:
H Hafdís Bjarnadóttir lífeindafræðingur
H Sigurður Páll Jónsson útgerðarmaður
H Katrín Gísladóttir snyrtifræðingur
H Sturla Böðvarsson framkvæmdastjóri
L Lárus Ástmar Hannesson grunnskólakennari
L Ragnar Már Ragnarsson byggingafræðingur
L Helga Guðmundsdóttir fiskvinnslukona

Varamenn í bæjarstjórn:
H Íris Huld Sigurbjörnsdóttir fjármálastjóri
H Hrafnhildur Hallvarðsdóttir aðstoðarskólameistari
H Sigmar Logi Hinriksson skipstjóri
H Ólafur Örn Ásmundsson framleiðslustjóri
L Davíð Sveinsson skrifstofumaður
L Berglind Axelsdóttir framhaldsskólakennari
L Dagbjört Höskuldsdóttir, fv. kaupmaður

Forseti bæjarstjórnar:
Hafdís Bjarnadóttir

Formaður bæjarráðs:
Hafdís Bjarnadóttir

Bæjarstjóri:
Sturla Böðvarsson