Bláskógabyggð

BlaskogabyggdPóstfang: Félagsheimilinu Aratungu, Reykholti · 801 SELFOSSI
Númer: 8721 · Kennitala: 51.06.02-4120
Símanúmer: 480 3000 · Bréfasími: 486 8709

Heimasíða: www.blaskogabyggd.is  
Netfang: blaskogabyggd@blaskogabyggd.is

Vefmyndavél frá Geysi í Haukadal.

Íbúafjöldi 1. janúar 2018: 1.115

Á kjörskrá voru 651, atkvæði greiddu 505, auðir seðlar voru 7, ógildir seðlar voru 1, kjörsókn var 77,6%.

Listar við kosninguna:
T T-listinn, 347 atkv., 5 fulltr.
Þ Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð, 150 atkv. 2 fulltr.

Hreppsnefnd:
T Helgi Kjartansson íþróttakennari
T Valgerður Sævarsdóttir bókasafnsfræðingur
T Kolbeinn Sveinbjörnsson verktaki
T Guðrún S. Magnúsdóttir bóndi
T Bryndís Á. Böðvarsdóttir, ráðgjafi í Mentor
Þ Óttar Bragi Þráinsson bóndi
Þ Eyrún Margrét Stefánsdóttir arkitekt

Varamenn í hreppsnefnd:
T Kristinn Bjarnason verslunarmaður
T Trausti Hjálmarsson bóndi
T Lára Hreinsdóttir kennari
T Smári Þorsteinsson smiður
T Ingibjörg Sigurjónsdóttir garðyrkjubóndi
Þ Axel Sæland bóndi
Þ Ragnhildur Sævarsdóttir náttúrufræðingur

Oddviti:
Helgi Kjartansson

Formaður byggðaráðs:
Valgerður Sævarsdóttir

Sveitarstjóri:

Valtýr Valtýsson