Húnavatnshreppur


Hunavatnshreppur.jpgPóstfang: Húnavöllum • 541 BLÖNDUÓSI
Númer: 5612 • Kennitala: 42.01.06-1300 
Símanúmer: 452 4660 og 452 4661  

Heimasíða: www.hunavatnshreppur.is
Netfang: hunavatnshreppur@emax.is

Íbúafjöldi 1. janúar 2018: 383

Á kjörskrá voru 311, atkvæði greiddu 279, auðir seðlar voru 12, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 89,7%.


Listar við kosninguna:
A Listi framtíðar, 164 atkv., 4 fulltr.
E Nýtt afl, 101 atkv., 3 fulltr.

Hreppsnefnd:
A Þorleifur Ingvarsson bóndi
A Sigrún Hauksdóttir, bóndi og bókari
A Jón Gíslason bóndi
A Jóhanna Magnúsdóttir bóndi
E Þóra Sverrisdóttir, rekstrarfræðingur og sjúkraliði
E Jakob Sigurjónsson bóndi
E Magnús Sigurðsson bóndi

Varamenn í hreppsnefnd
A Pálmi Gunnarsson tónlistarkennari
A Berglind Hlín Baldursdóttir sérkennari
A Rúnar Aðalbjörn Pétursson húsasmíðanemi
A Guðrún Sigurjónsdóttir, skólaliði og bóndi
E Ingibjörg Sigurðardóttir búfræðingur
E Kristín Rós Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
E Jón Árni Magnússon, nemi í LBHÍ

Oddviti:
Þorleifur Ingvarsson

Varaoddviti:

Sigrún Hauksdóttir

Sveitarstjóri:
Einar Kristján Jónsson