Blönduósbær

blonduosPóstfang: Hnjúkabyggð 33 • 540 BLÖNDUÓSI
Númer: 5604 • Kennitala: 47.01.69-1769
Símanúmer: 455 4700 • Bréfasími: 455 4701

Heimasíða:  www.blonduos.is
Netfang: valgardur@blonduos.is

Vefmyndavél frá Blönduósi.

Íbúafjöldi 1. janúar 2018: 895

Á kjörskrá voru 634, atkvæði greiddu 531, auðir seðlar voru 15, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 83,8%.

Listar við kosninguna:

J Listi umbótasinnaðra Blönduósinga, 252 atkv., 3 fulltr.
L Listi fólksins, 262 atkv., 4 fulltr.

Sveitarstjórn:

J Hörður Ríkharðsson fræðsluerindreki
J Oddný María Gunnarsdóttir þjónustufulltrúi
J Sindri Páll Bjarnason bóndi
L Valgarður Hilmarsson framkvæmdastjóri
L Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningamaður
L Anna Margrét Jónsdóttir, bóndi og ráðunautur
L Zophonías Ari Lárusson atvinnurekandi

Varamenn í sveitarstjórn:
J Harpa Hermannsdóttir sérkennari
J Valdimar Guðmannsson iðnverkamaður
J Zanný Lind Hjaltadóttir sérfræðingur
L Anna Margrét Sigurðardóttir grunnskólakennari
L Gerður Beta Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur
L Kári Kárason viðskiptafræðingur
L Brynja Birgisdóttir heilsunuddari

Forseti sveitarstjórnar:
Valgarður Hilmarsson

Formaður byggðarráðs:

Zophonías Ari Lárusson

Sveitarstjóri:
Arnar Þór Sævarsson