Langanesbyggð

Langanesbyggd-merkiPóstfang: Fjarðarvegi 3 · 680 ÞÓRSHÖFN
Númer: 6709 • Kennitala: 42.03.69-1749
Símanúmer: 468 1220 · Bréfasími: 468 1323

Heimasíða:  http://www.langanesbyggd.is/  
Netfang: sveitarstjori@langanesbyggd.is    

Íbúafjöldi 1. janúar 2018: 481

Á kjörskrá voru 372, atkvæði greiddu 326, auðir seðlar voru 9, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 87,6%.

Listar við kosninguna:
L Framtíðarlistinn, 101 atkv., 2 fulltr.
N Nýtt afl, 71 atkv., 2 fulltr.
U U-listinn, 142 atkv., 3 fulltr.

Sveitarstjórn:
L Þorsteinn Ægir Egilsson íþróttakennari
L Hulda Kristín Baldursdóttir, starfsmaður íþróttahúss
N Hilma Steinarsdóttir, nemi og kennari
N Reynir Atli Jónsson reiðkennari
U Siggeir Stefánsson framleiðslustjóri
U Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir leikskólastjóri
U Björn Guðmundur Björnsson verkstjóri

Varamenn í sveitarstjórn:
L Gunnólfur Lárusson verktaki
L Halldór Rúnar Stefánsson útgerðarmaður
N Dagrún Þórisdóttir bóndi
N Aneta Potrykus gjaldkeri
U Karl Ásberg Steinsson bifvélavirki
U Steinunn Leósdóttir leiðbeinandi
U Vilborg Stefánsdóttir kerfisfræðingur

Oddviti:
Siggeir Stefánsson

Varaoddviti:
Reynir Atli Jónsson

Sveitarstjóri:
Elías Pétursson