Réttur barna í opinberri umfjöllun

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, sem haldinn verður á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 25. apríl kl. 08:15-10:00, fjallar að þessu sinni um rétt barna í opinberri umræðu.

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, sem haldinn verður á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 25. apríl kl. 08:15-10:00, fjallar að þessu sinni um rétt barna í opinberri umræðu.

Þátttökugjald er 2.400 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður er innifalinn í gjaldinu. Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.

Dagskrá

 

  Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn - hvers vegna og fyrir hverja?
Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur hjá Barnaheill - Save the children Iceland
  Fjallað um börn
Anna Lilja Þórisdóttir, blaðamaður og aðstoðarfréttaritstjóri á Morgunblaðinu
  Þessi flókna einföldun
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, umsjónarmaður Krakkafrétta á RÚV.