06. okt. 2017

Landlægur vandi í húsnæðismálum

Húsnæðismálin brenna á sveitarfélögum um allt land. Staða, þróun og framtíðarhorfur málaflokksins var til umræðu á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um fasteignir og húsnæðismál. Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga voru einnig til umræðu ásamt fasteignamati orkumannvirkja svo að dæmi séu nefnd.

Málstofa um húsnæðismál

C hluti - Fasteignir og húsnæðismál