06. okt. 2017

Byggð og atvinna – þar sem hjartað slær

Á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um byggð og atvinnu var  m.a. spurt hvort sóknaráætlanir landshluta væru vesen eða verðugt verkefni? Þá var halli sveitarfélaga af ferðaþjónustu rýndur ásamt vaxandi áhyggjum af stöðu fiskeldismála. Einnig tækifæri og áskoranir í atvinnulífi landsbyggðarinnar skoðuð, brothættar byggðir og fleira sem áhrif getur haft á hjartalínuritið í byggðaþróun.

Málstofa um byggð og atvinnu

D hluti - Byggð og atvinna