Fréttir og tilkynningar

24.11.2015 Lýðræði og mannréttindi : Rafrænar íbúakosningar í Reykjanesbæ

Rafræn íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík hófst kl. 02:00 aðfaranótt 24. nóvember. Íbúum gefst kostur á að kjósa til 02:00 þann 4. desember og eins oft og hver vill, ef skoðanir kunna að breytast eftir að kosið hefur verið. Svarvalmöguleikar verða tveir, hlynntur eða andvígur deiliskipulagsbreytingunni.

Fréttasafn