Fréttir og tilkynningar

18.8.2017 Fjármál : Tvöfalt meiri hagvöxtur utan höfuðborgar-svæðisins en á

Hagvöxtur mældist tvöfalt meiri utan höfuðborgarsvæðis en á, samkvæmt niðurstöðum nýrrar greiningar Byggðastofnunar á hagvexti eftir landssvæðum árin 2008-2015. Mesti viðsnúningurinn á tímabilinu var á Reykjanesi og fór hagvöxtur þar úr -11% í 8% hagvöxt á tímabilinu.

Fréttasafn