Fréttir og tilkynningar

6.7.2015 Skipulags- og byggðamál : Breytt stjórnsýsla þegar land er leyst úr landbúnaðarnotum

Á nýafstöðnu vorþingi voru samþykktar breytingar á jarðalögum nr. 81/2004 sem m.a. varða stjórnsýslu mála þar sem gerð skipulagsáætlana kallar á breytta landnotkun á svæði sem áður taldist vera í landbúnaðarnotum.

Fréttasafn