Fréttir og tilkynningar

16.6.2016 Umhverfis- og tæknimál : Áhugaverð erindi á Skipulagsdeginum 15. sept.

Minnum á að merkja Skipulagsdaginn 15. september í dagatalið. Að þessu sinni verður áhersla Skipulagsdagsins á  gæði byggðar og umhverfis. Horft verður til þess hvernig beita má skipulagi til að tryggja gæði í byggðu umhverfi almennt og sérstaklega við uppbyggingu ferðamannastaða. 

Fréttasafn