Fréttir og tilkynningar

28.4.2016 Skólamál : Metnaðarfullt átak til eflingar leikskólastigsins

Frá og með síðustu áramótum eru allir grunn- og leikskólar í vestanverðri Rangárvallasýslu reknir innan Byggðasamlagsins Odda bs. Í  grein á vef dfs.is kemur fram að þetta fyrirkomulag fer vel af stað og sýnir vel hvernig nýta má samlegð og samtakamátt til eflingar skólastarfsins á svæðinu um leið og kostir þess að líta á hvern skóla sem sjálfstæða einingu eru nýttir.

Fréttasafn